David Baldacci (1960) er bandarískur rithöfundur. Hann er einna þekktastur fyrir að skrifa spennusögur með lögfræðilegu ívafi og hefur fjöldi bóka hans hefur verið endurgerður í formi kvikmynda og þáttasería. Bækur hans hafa selst í billjónum eintaka víða um heim og hafa verið þýddar á á 45 mismunandi tungumál.